Þjónusta

S
Stuðningsviðtal felst í því að veita nærveru og góða hlustun á erfiðum tímum. Að mæta einstaklingnum þar sem hann er staddur hverju sinni, af virðingu og samkennd.

Sáttamiðlun
Sáttamiðlun er ferli sem hjálpar fólki að vinna úr ágreiningi með samtali, virðingu og gagnkvæmum skilningi. Markmiðið er að skapa rými þar sem allir fá að tjá sig.

Fræðsla og ráðgjöf
Hægt er að óska eftir fræðslu og ráðgjöf fyrir ýmsa hópa t.d. skólasamfélagið, fyrirtæki og stofnanir.
Einnig er hægt að óska eftir dagskrá fyrir starfsdaga.

Námskeið
Námskeiðin miða fyrst og fremst að því að styðja fólk í gegnum áskoranir og styrkja á eigin vegferð. Listsköpun er hluti af einhverjum námskeiðum og nýtist sem skapandi leið til tjáningar.

Skapandi úrvinnsla
Skapandi úrvinnsla er leið til að vinna með tilfinningar. Hún hentar öllum aldri og getur verið sérstaklega hjálpleg fyrir börn og unglinga.


