top of page
Námskeið
Fjölbreytt námskeið í boði sem miða að því að styðja fólk í gegnum áskoranir og styrkja á eigin vegferð. Námskeiðin eru bæði fyrir þau sem eru að vinna úr sorg, áföllum eða erfiðum tilfinningum, sem og fyrir einstaklinga sem vilja efla sjálfsvitund, tengsl og vellíðan.
Skapandi úrvinnsla er hluti af sumum námskeiðum VINSEMDAR og nýtist sem leið til tjáningar, ígrundunar og sjálfstyrkingar.
Námskeiðin eru aðgengileg, hlý og hagnýt þar sem þátttakendur fá öruggt rými til að vinna með sig á eigin forsendum.
Sendið fyrirspurn á vinsemd@vinsemd.is
bottom of page




